Aukaverkanir

LYF 103
Kafli 8 Tauga- og
geðlyf
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
1
EFNISYFIRLIT
1. Róandi lyf og svefnlyf
2. Þunglyndislyf
3. Geðrofslyf
(sefandi lyf)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
2
1. Róandi lyf og svefnlyf
Svefnleysi - algengi
10-15% fólks telur sig þjást af svefnleysi í einhverri
mynd
7-8% fólks notar svefnlyf einhvern tímann á árinu
Tíðni svefnörðugleika var minnst á aldrinum 25-39 ára
en mest meðal þeirra sem voru 60 ára og eldri
Svefntruflanir eru algengari hjá konum en körlum
Um það bil 15% allra lyfseðla eru ávísanir á róandi lyf
og svefnlyf
Allt að 20% vaktavinnufólks kvartar um slæman svefn
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
3
Svefnleysi - svefnlyf
Ekkert svefnlyf veldur eðlilegum svefni og
fráhvarfseinkenni eftir töku þeirra allra geta
m.a. lýst sér í svefntruflunum
Svefnlyf ætti að nota eins
sparlega og auðið er og í
eins litlum skömmtum
og frekast er unnt
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
4
Ýmis ráð til að bæta svefn
Líkamleg áreynsla, helst að degi til
Heitt bað, gufubað
Fæða
Hæfilegt hitastig í svefnherbergi - Best 15-18°C
Reglusemi í svefnháttum
Sálfræðileg meðferð; slökun o.fl.
Lyf: fyrst og fremst benzódíazepín (BZD)

Við langvinnu starfrænu svefnleysi virðist sem svefnlyf
séu algjörlega gagnslaus
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
5
Áhrif róandi lyfja og svefnlyfja
Þessi lyf valda róun í litlum skömmtum, en svefni í
stærri skömmtum

Róun; viðkomandi hreyfir sig minna og vökuvitund slævist
 Róun er forstig svefns, viðkomandi er þó vakandi og skynjar umhverfi sitt

Svefn; missir vökuvitundar að því marki að menn vakna við
hæfilegt áreiti (lyfin hafa áhrif á REM-svefn)
Aðallega er um að ræða MTK áhrif;

Róandi, svefnframkallandi, vöðvaslakandi, kvíðastillandi og krampalosandi (sum eru flogaveikilyf)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
6
Benzódíazepín (BZD)
Stærsti flokkur róandi lyfja og svefnlyfja
BZD geta í stórum skömmtum valdið dái, en ekki
svæfingu, og nær útilokað að þau geti bælt öndun
ein sér
Vegna öryggis þessara lyfja hafa þau nú tekið við af
öðrum róandi lyfjum sem áður voru notuð, s.s.
barbitúrötum
BZD geta aukið áhrif áfengis og sterkra verkjalyfja
(milliverkun)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
7
Þolmyndun, ávani og fíkn...
Þolmyndun á sér stað gegn svefnframkallandi
áhrifum benzódíazepína og seinna gegn róandi
verkun þeirra
Ávani og fíkn getur myndast í þessi efni, þó að
minna leyti í nýjustu lyfin...
Fráhvarfseinkenni geta verið mjög alvarleg,
jafnvel krampar
Fráhvarfseinkennin eru að jafnaði öfug við lyfhrifin
(órói, kvíði, svefntruflanir...)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
8
Aukaverkanir benzódíazepína
Slappleiki, þreyta og syfja
Höfuðverkur, þokusýn, svimi, ósamhæfðar hreyfingar
Ógleði og uppköst, meltingartruflanir og hægðatregða
Verkir í liðamótum eða brjóski og þvagleki
Ofskynjanir, rugl, sjóntruflanir, munnþurrkur o.fl.
Hegðunarbreytingar – æsingur,
árásarhneigð...
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
9
a) Róandi og kvíðastillandi lyf
i) Benzódíazepínafleiður

Díazepam (Stesolid®, Stesolid Novum®)

Klórdíazepoxíð (Risolid®)

Oxazepam (Sobril®)

Brómazepam (Lexotan®)

Alprazólam (Tafil®, Tafil Retard® o.fl.)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
10
®
Tafil (alprazólam)
Er BZD með svipaðar verkanir og díazepam
Talið vera minna sljóvgandi en díazepam
Hefur helmingunartímann 10-12 klst.
Ábendingar:

Kvíði, hræðsla og hugarvíl af nevrótískum toga
Skammtastærðir:

Í upphafi; 0,25-0,5 mg 3svar á dag
Varúð:


Ávanahætta => nota lyfið í stuttan tíma í senn Fíkn
Fráhvarfseinkenni: Kvíði, skjálfti, rugl, svefntruflanir,
krampaflog, þunglyndi
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
11
b) Svefnlyf og róandi lyf
i) Benzódíazepínafleiður




Flúrazepam (Dalmadorm medium®)
Nítrazepam (Mogadon®)
Flúnítrazepam (Flunitrazepam Mylan®)
Tríazólam (Halcion®)
ii) Benzódíazepín og skyld lyf


Zópíklón (Imovane®, Zopiklon Mylan® o.fl.)
Zolpidem (Stilnoct®, Zolpidem Mylan®)
iii) Melatónín viðtakaörvar
Melatónín (Circadin®)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
12
®
Halcion (tríazólam)
Er stuttverkandi BZD. T1/2 = 2,3 klst.
Verkar róandi og svæfandi, en er þar að auki kvíðastillandi, vöðvaslakandi og krampastillandi
Ábendingar:

Tímabundið svefnleysi
Skammtastærðir:

Venjulegur skammtur er 0,125-0,25 mg fyrir svefn

Meðferð skal að jafnaði ekki vera lengri en 2-3 vikur
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
13
®
Imovane (zópíklón)
Er svefnlyf, sem er efnafræðilega óskylt öðrum
svefnlyfjum
Verkar fljótt (innan 30 mín.) og lengir svefntíma og
fækkar andvökum

REM-svefn og djúpur svefn helst við venjulega skammta
Helmingunartími í blóði er 4-6 tímar
Ekki hefur verið sýnt fram á þolmyndun varðandi áhrif lyfsins á
svefn
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
14
®
Circadin (melatónín)
Ábendingar:


Skammtímameðferð við svefnleysi sem
einkennist af litlum svefngæðum, hjá sjúklingum á aldrinum
55 ára eða eldri
Skammtar:

2 mg 1-2 klst. fyrir svefn í 3 vikur...
Aukaverkanir:

Eru sjaldgæfar

Algengastar: Höfuðverkur, kokbólga, bakverkur og þróttleysi

Mjög sjaldgæfar: Minnisskerðing, þreyta, sístinning o.fl.
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
15
2. Þunglyndislyf
Algengi þunglyndis:


Þunglyndi er einn algengasti geðsjúkdómurinn
sem hrjáir fólk
Um 25% kvenna og 10% karla fá einkenni
þunglyndis einhvern tíma um ævina

Þunglyndi er algengast hjá öldruðum

Einnig er þunglyndi algengara hjá
sjúklingum sem hafa fengið krans-
æðastíflu, vanstarfsemi skjaldkirtils,
krabbamein...
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
16
Áhrif þunglyndislyfja
Þunglyndislyf hafa almennt ekki örvandi áhrif á
heilbrigða einstaklinga
Þunglyndislyf auka magn boðefna (mónóamína) í
heila:

Serótóníns, noradrenalíns, dópamíns
Sum þeirra hafa róandi áhrif og því gagnleg gegn
svefnleysi, sérstaklega ef það tengist þunglyndi
Áhrif lyfjanna á þunglyndi koma að jafnaði ekki fram
fyrr en eftir nokkurra vikna notkun
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
17
Flokkar þunglyndislyfja
a) Ósérhæfðir mónóamín endurupptöku
hemlar (TCA – þríhringlaga lyf)
b) Sérhæfðir serótónín endurupptöku
hemlar (SSRI)
c) MAO-hemlar, tegund A
d) Önnur þunglyndislyf
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
18
Aukaverkanir og eituráhrif
Aukaverkanir eru almennt mjög algengar
Mörg TCA hafa andkólínerg áhrif (munnþurrkur,
hægðatregða, þvagtregða o.fl.)
Banvænn skammtur af TCA er ekki mjög hár

Geta valdið oförvun á hjarta (lengja leiðnitíma í hjartavöðva)
SSRI hafa mun minni áhrif á hjartað
SSRI geta aftur á móti valdið ógleði, uppköstum,
höfuðverk, minnkaðri kynhvöt (eða kyngetu) og
truflunum á sáðláti karla
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
19
Þol og fráhvarf
Þol myndast gegn flestum aukaverkunum þunglyndislyfja, bæði TCA og SSRI lyf
Þol myndast þó sjaldan gegn æskilegum áhrifum
lyfjanna
Óþægindi geta komið fram þegar meðferð er hætt
skyndilega, en hægt að koma í veg fyrir þau með
því að draga smám saman úr skömmtum áður en
meðferð er hætt
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
20
a) Þríhringlaga lyf (TCA)
Eru elsti flokkur þunglyndislyfja
Heitið kemur til af efnafræðilegri byggingu lyfjanna
(TCA – tricyclic amines)
Hafa oft áhrif á fleiri boðefni,
s.s. acetýlkólín (andkólínergar
aukaverkanir) og histamín
(róandi áhrif)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
21
a) Þríhringlaga lyf (TCA)
Klómípramín (Anafranil®, Anafranil Retard® o.fl.)
Trímípramín (Surmontil®)
Amitriptýlín (Amitriptyline®, Saroten®)
Nortriptýlín (Noritren®)
Doxepín (Sinquan®)
Maprótilín (Ludiomil®)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
22
®
Amitriptyline (amitriptýlín)
TCA með kvíðastillandi og róandi verkun
Ábendingar:

Geðdeyfð af flestum toga...
Skammtar:

10-25 mg 3svar á dag í upphafi, aukið í 150-225 mg

Viðhaldsskammtur; 50-75 mg daglega í 4-6 mánuði
Aukaverkanir:

Munnþurrkur, hægðatregða, skjálfti, svimi, sjónstillingartruflanir,
þyngdaraukning, réttstöðublóðþrýstingsfall, hraður hjartsláttur
(hjartsláttartruflanir), þreyta
Milliverkanir:

Notist ekki með MAO-hemlum (sjá glæra 27)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
23
b) Sérhæfðir serótónín
endurupptöku hemlar (SSRI)
SSRI - selective serotonin reuptake inhibitors
Nýrri lyf
Hindra endurupptöku serótóníns í mun meiri mæli en
endurupptöku noradrenalíns

Paroxetín hefur 10 sinnum meiri áhrif á endurupptöku 5-HT
en endurupptöku NA
Hafa lítil áhrif á önnur boðefni, aukaverkanir fátíðari
en hjá þríhringlaga lyfjunum (TCA)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
24
b) Sérhæfðir serótónín
endurupptöku hemlar (SSRI)
Flúoxetín (Flúoxetín Actavis®, Fontex® o.fl.)
Cítalópram (Cipramil®, Oropram® o.fl.)
Paroxetín (Paxetín®, Seroxat®)
Sertralín (Sertral®, Zoloft®)
Escítalópram (Cipralex®, Esopram® o.fl.)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
25
®
Fontex (flúoxetín)
Verkar sértækt, hamlar endurupptöku serótóníns (5-HT)

Lítil hamlandi áhrif á endurupptöku dópamíns og NA
Verkar svipað og TCA, en minni slævandi áhrif, andkólínvirk áhrif og blóðþrýstingslækkandi áhrif
Veldur ekki þyngdaraukningu
Ábendingar:

Þunglyndi með eða án kvíða

Alvarlegt, langvarandi þunglyndi

Lotugræðgi

Áráttu-þráhyggjusýki

Alvarleg fyrirtíðaheilkenni (PMS)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
26
®
Fontex (flúoxetín)
Skammtar:


Upphafsskammtur er venjulega 5-20 mg á dag
Viðhaldsskammtur oftast 20 mg á dag
Aukaverkanir:

Algengastar: Ógleði, taugaóstyrkur, svefnleysi, höfuðverkur,
minnkuð kynhvöt (og kyngeta), kvíði, munnþurrkur, skjálfti,
svitamyndun og niðurgangur
Milliverkanir:


MAO-hemlar => e.t.v. serótónín heilkenni (ofurhiti, uppnám,
rugl, vöðvakippir, skjálfti, krampar, breytingar á bþ o.fl.)
TCA, litíum, geðrofslyf
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
27
c) MAO hemlar - tegund A
Þessi lyf hindra ensímið MAO (mónóamín oxidasa),
sem sér um niðurbrot mónóamína (NA, A, serótónín,
dópamín...)

Til eru tvær megingerðir; MAO-A og MAO-B
MAO-A hefur meiri sækni í serótónín, meðan MAO-B
hefur meiri sækni í dópamín

MAO-B notaðir eitthvað við Parkinsons, sbr. selegilín
(Selegilin Mylan®)
MAO-A hemlar hafa notagildi gegn þunglyndi
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
28
c) MAO-hemlar - tegund A
Móklóbemíð (Aurorix®)
Aurorix®
Ábendingar:

Geðdeyfð, félagsleg fælni
Aukaverkanir:


Svimi, höfuðverkur, ógleði, niðurgangur, svefntruflanir
Sjaldgæfar:
 blóðþrýstingslækkun, breytingar á bragðskyni, munnþurrkur,
harðlífi o.fl.
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
29
d) Önnur þunglyndislyf
Míanserín (Mianserin Mylan®)
Mirtazapín (Míron®, Remeron® o.fl.)
Venlafaxín (Efexor Depot®, Venlafaxin Actavis®
o.fl.)
Reboxetín (Edronax®)
Duloxetín (Cymbalta®, Yentreve®)
Acomelatín (Valdoxan®) – Nýlegt!
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
30
Efexor
®
Depot (venlafaxín)
Blokkar fyrst og fremst endurupptöku serótóníns og
NA í MTK (minna dópamín)
Áhrif koma fljótt í ljós, jafnvel eftir 1 viku
Hindrar ekki MAO
Ábendingar:

Þunglyndi, þar með talið kvíðatengt
þunglyndi
Skammtar:

Byrjunarskammtur er 75 mg á sólarhring, með mat
Aukaverkanir:

Ógleði og uppköst, þróttleysi, lystarleysi, höfuðverkur,
magaverkur, þyngdarbreytingar, sviti, svimi, höfgi o.fl.
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
31
Önnur not fyrir þunglyndislyf
Enuresis (miga) í börnum og eldra fólki
(amitriptýlín)
Ofvirkni þegar örvandi lyf gagnast ekki
(amitriptýlín, nortriptýlín)
Kvíði, panic (SSRI)
Bulimia (SSRI)
Langvarandi verkir,
mígreni, kæfisvefn (TCA)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
32
3. Geðrofslyf – sefandi lyf
Notkun geðrofslyfja (ábendingar):
Geðklofi
Oflæti (manía)
Óráð eftir aðgerðir
Amfetamíneitranir
Fráhvarfsmeðferðir vímuefna
Ofsóknaræði, sturlun
Geðrænar truflanir tengdar heilabilun
Alvarlegt þunglyndi (ekki langtímanotkun)
Mikill kvíði eða órói (ekki langtímanotkun)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
33
Geðklofi
Er alvarlegasti geðsjúkdómurinn
Þetta er langvinnur og hamlandi sjúkdómur í
heila sem hrjáir um einn af hverjum hundrað
manns einhvern tíma á ævinni
Sum fíknilyf og lyf orsaka svipuð einkenni og
geðklofa (t.d. hass og LSD)
Þessi sjúkdómur greinist yfirleitt
snemma og er álíka algengur
hjá konum og körlum
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
34
Geðklofi
Ekkert augljóst samband er á milli
ofbeldishneigðar og geðklofa
Geðklofi er ekki klofinn persónuleiki
Nikótínfíkn er 3svar sinnum
algengari meðal geðklofasjúklinga.
Flókið samband er milli reykinga
og geðklofa
Reykingar draga úr áhrifum lyfjanna
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
35
Geðklofi
Orsakir:




Líklega er um flókið samspil erfða, umhverfis,
atferlis og annarra þátta að ræða
Rannsóknir benda til þess að áföll á meðgöngu,
t.d. næringarskortur fósturs, veirusýkingar, erfiðleikar við fæðingu og ýmiss konar annað álag,
auka líkur á geðklofa hjá barninu síðar meir
Talið er að geðklofi tengist afbrigðileika á magni
og virkni boðefna eða viðtækja í heila
Heilabygging geðklofasjúklinga er ekki eðlileg
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
36
Geðklofi
Meðferð:

Miðar að því að draga úr einkennum og halda
sjúkdómnum í skefjum

Lyfjameðferð er áhrifaríkust – erfið skömmtun!

Einstaklingsbundin meðferð


Geðlyfjum fylgja oft óþægilegar aukaverkanir,
einkum í byrjun meðferðar
Önnur meðferðarúræði:
 Endurhæfing, einstaklingsmeðferðir, fjölskyldufræðsla,
sjálfshjálparhópar
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
37
Lyfhrif geðrofslyfja
Verkun geðrofslyfja á geðklofa tengist hömlun á
viðtökum boðefnisins dópamíns
Sum þeirra hafa einnig áhrif á aðra viðtaka, í
meira eða minna mæli....
Lyfin hafa einnig uppsöluhemjandi og andhistamín áhrif
Lyfin bæla lært atferli og flókna hegðun
Lyfin minnka áhuga á umhverfi, draga úr
tilfinningum og geðhrifum
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
38
Aukaverkanir geðrofslyfja
Syfja, slen, eirðarleysi, munnþurrkur, sjóntruflanir
Sum hafa mikil áhrif á blóðrásarkerfið og innkirtlastarfsemi
Einnig getur verið um langvarandi aukaverkanir að
ræða, s.s. síðkomnar hreyfitruflanir sem einkennast af
ósjálfráðum hreyfingum
Parkinsonslíkar hreyfitruflanir (vöðvakippir, skjálfti o.fl.)

Aðrar aukaverkanir:

Hægðatregða, þyngdaraukning, tíðatruflanir, brjóstastækkun,
mjólkurmyndun o.fl.
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
39
Dæmi um geðrofslyf
Levómeprómazín (Nozinan®)
Perfenazín (Trilafon®, Trilafon dekanoat®)
Halóperídól (Haldol®, Haldol depot®)
Klózapín (Leponex® o.fl.)
Olanzapín (Zyprexa® o.fl.)
Quetíapín (Seroquel® o.fl.)
Lithíum (Litarex® o.fl.)
Risperídón (Risperdal®, Rísón® o.fl.)
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
40
Nýrri geðrofslyf
(óhefðbundin)
Klózapín, olansapín, quetíapín, risperídón o.fl.
Að mestu laus við hreyfitruflanir
Minni tíðni bakslags
Mun dýrari lyf
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
41
®
Trilafon (perfenazín)
Ábendingar:

Geðklofi, elliórói, manía
Skammtar:

Mjög einstaklingsbundnir, á bilinu 4-64 mg á sólarhring

Trilafon dekanoat® er gefið á 3-4 vikna fresti í vöðva
Aukaverkanir:

Extrapýramídal einkenni, einkum við stóra skammta o.fl.
Meðganga og brjóstagjöf:

Ekki skal gefa lyfið á síðustu 3 mán. meðgöngu...

Hætta á áhrifum lyfsins á barn á brjósti er talin vera lítil
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
42
®
Leponex (klózapín)
Er fyrsta lyfið í flokki “atypical antipsychotics”, eða
nýrri geðrofslyfja
Ábendingar:

Geðklofi sem ekki hefur svarað hefðbundinni meðferð með
a.m.k. tveimur öðrum lyfjum
Aukaverkanir:

Hætta á fækkun hvítra blóðkorna

Blóðþrýstingsfall, ógleði, þyngdaraukning o.fl.

Parkinsonseinkenni
Nýrri lyf, svo sem risperídón, olanzapín og quetíapín
eru öruggari og þeim fylgja færri aukaverkanir...
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
43
®
Zyprexa (olanzapín)
Hefur meiri áhrif á 5-HT2 viðtaka en D2 viðtaka
Dregur úr kvíða
Ábendingar: Geðklofi
Aukaverkanir:

Þyngdaraukning og syfja eru
algengastar (> 10%)

Aðrar algengar (1-10%); svimi, aukin matarlyst, bjúgur á
útlimum, réttstöðu blóðþrýstingslækkun og tímabundin
mild andkólínvirk áhrif

Getur valdið Parkinsonseinkennum
Haustönn 2014
© Bryndís Þóra Þórsdóttir
44